um okkur

S. Inga

Hársnyrtimeistari /  Eigandi

Kristjana - Kitta

Hársnyrtisveinn

Rebekka

Hársnyrtisveinn

Kolfinna

Hársnyrtisveinn

Telma Marý

Hársnyrtisveinn

Rósný Ísey

Hársnyrtinemi

Anastazja - Ana

Hársnyrtinemi

Birgitta Rún

Snyrtifræðingur

Okkar saga

Adell hárstofa var stofnuð 2014 og er staðsett að Hólabraut 13, Akureyri.

Í dag starfa 8 starfsmenn, það eru

Inga eigandi / hársnyrtimeistari

Kristjana / Kitta Hársnyrtisveinn

Rebekka Hársnyrtisveinn

Kolfinna Ýr Hársnyrtisveinn

Telma Marý Hársnyrtisveinn

Rósný Ísey Hársnyrtinemi

Anastazja – Ana Hársnyrtinemi

Birgitta Snyrtifræðingur

Við bjóðum upp á góða þjónustu, og gerum allt frá barnaklippingum uppí regnbogahár. Við erum alltaf að læra nýja hluti og viljum alltaf vera með puttann á púlsinum hvað er að gerast í tískunni hverju sinni.

Við bjóðum uppá breytt vöruúrval : Kevin Murphy, milk_shake, Fanola, K18, Moroccanoil,  American crew, GHD, HH Simonsen og fleira.

Á stofunni reynum við að velja vörur sem eru góðar fyrir okkur og umhverfið og við flokkum allt rusl og reynum að henda sem minnst í almennt rusl.
Kevin Murphy, vörurnar sem við notum mest, leggur mikið uppúr að vera gott við umhverfið, allar vörurnar eru búnar til úr góðum náttúrulegum efnum. Þeir styrkja líka mörg málefni sem snertir umhverfið og umhverfisáhrif.